Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Skólasetning haust 2024

12.08.2024 10:07Skólasetning haust 2024
Skólasetning Kvíslarskóla fer fram föstudaginn 23. ágúst. Foreldrum er velkomið að fylgja sínum börnum á skólasetninguna. Á skólasetningu flytur Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri stutt ávarp en síðan hitta nemendur umsjónarkennara og fá stundatöflur.
Meira ...

Útskrift 10. bekkja og skólaslit vor 2024

28.05.2024 12:05
Útskrift 10. bekkinga fer fram í sal Kvíslaskóla 5. júní kl. 18:00. Hver nemandi býður með sér tveimur aðstandendum. Þann 6. júní fara fram skólaslit í 7. - 9. bekk á þessum tímum:
Meira ...

Gleðilega páska

22.03.2024 12:01Gleðilega páska
Í dag er síðasti kennsludagur fyrir páskafrí. Páskafrí hefst þá 25. mars - 2. apríl. Nemendur mæta samkvæmt stundatöflu 2. apríl. Gleðilega páska.
Meira ...
Viðburðir
26/05/23

Skólaslit í 7. - 9. bekk, 7. júní

Skólaslit 7. – 9. bekkja verða miðvikudaginn 7. júní. Nemendur mæta á sal í stutta athöfn.
26/05/23

Skólaslit í 10. bekk 6. júní

Útskrift nemenda í 10. bekk verða á sal skólans, þriðjudaginn 6. júní kl. 17:30.
23/01/23

Foreldraviðtöl 8. febrúar

Foreldraviðtöl verða fimmtudaginn 8. febrúar. 30. janúar verður opnað á Mentor fyrir skráningu í viðtölin.
Næstu viðburðir

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira