Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð
2023

Líf og fjör á öskudag

22/02/23

Það var líf og fjör á sal Kvíslarskóla á öskudaginn. Byrjað var á fjöldasöng undir stjórn Davíðs Ólafssonar kennara.

Stjórn nemendafélagsins sá um að halda uppi fjörinu með skemmtilegum leikjum. Nemendur á sal voru til mikillar fyrirmyndar og skemmtu sér konunglega.

Veitt voru verðlaun fyrir búninga í hverjum árgangi og fyrir frumlegasta búninginn. Verðlaunin hlutu:

  • Vilhelm í 7. TH
  • Bjarni Ásberg í 8. ES
  • Tinna í 9. HG
  • Baldur í 10. EJÚ
  • Jónas í 9. RJ fékk verðlaun fyrir frumlegasta búninginn

Myndir má sjá hér fyrir neðan en einnig á Facebooksíðu skólans.

2023

2023

2023

2023

2023

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira