Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð
Skólasetning 24

Skólasetning haust 2024

12/08/24

Á skólasetningu flytur Þórhildur Elfarsdóttir skólastjóri stutt ávarp en síðan hitta nemendur umsjónarkennara og fá stundatöflur. 


Kl. 10:30 - 7. bekkur

Kl. 11:00 -  8. og 9. bekkur

Kl. 11:30 - 10. bekkur

Við hlökkum til að taka á móti nemendum okkar og erum spennt fyrir komandi skólaári.
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira