Foreldrafélag Kvíslarskóla
27/09/21Stofnfundur foreldrafélags Kvíslarskóla var þriðjudaginn 21. september sl.
Dagskráin var eftirfarandi:
- Fundur settur
- Kosning fundarstjóra og fundarritara
- Lög Foreldrafélags Kvíslarskóla kynnt og borin upp til samþykktar
- Kosningar:
- Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
- Önnur mál
Eftirtaldir voru kosnir í stjórn og hefur stjórnin fundað og skipt milli sín verkum.
- Dagný Kristinsdóttir formaður
- Ólafía Dögg Ásgeirsdóttir, ritari og varaformaður
- Katrín Björk Baldvinsdóttir gjaldkeri
- Inga Lilja Lárusdóttir og Magano Katarina Shiimi meðstjórnendur