Frá skólastarfinu í Kvíslarskóla
06.02.2023 13:30Um leið og við minnum á foreldraviðtölin miðvikudaginn 8. febrúar er rétt að segja frá skemmtilegu skólastarfi Kvíslarskóla í síðustu viku.
Meira ...Samfélagslöggur í Kvíslarskóla
23.01.2023 09:27Samfélagslöggur héldu fyrirlestur um skuggahliðar samfélagsmiðla og mikilvægi þess að fara varlega á þessum miðlum. Rætt var um myndbirtingar, sakhæfisaldur og margt fleira sem tengist samfélagsmiðlum.
Meira ...Jólahurðaskreytingar í Kvíslarskóla 2022
09.12.2022 14:48
Mikill metnaður er lagður í árlegar jólahurðaskreytingarnar í Kvíslaskóla á hverju ári.
Meira ...Viðburðir
23/01/23
Foreldraviðtöl 8. febrúar
Foreldraviðtöl verða miðvikudaginn 8. febrúar. 30. janúar verður opnað á Mentor fyrir skráningu í viðtölin.