Dagskrá í íþróttamiðstöðvunum í haustfríinu
22/10/21Í haustfríinu verður boðið upp á skemmtilega dagskrá hjá íþróttamiðstöðvunum í Mosfellsbæ.
Íþróttamiðstöðin Lágafelli
- 25., 26. og 27. október - Wipeout brautin í Lágafellslaug kl. 11:00 - 15:00
- 25., 26. og 27. október - Körfuboltafjör
5. og 6. bekkur kl. 11:00 - 12:00
7. og 8. bekkur kl. 12:00 - 14:00
Íþróttamiðstöðin að Varmá
- 26., 26. og 27. október - Sunddagar í Varmárlaug
Dót, sundblöðkur og sundgleraugu í boði. - 25., 26. og 27. október - Borðtennis, badminton og blak kl. 15:00
Borðtennisborð, badminton- og blakvöllur verður settur upp í einum í þróttasalnum og öll velkomin að prófa. - 25., 26. og 27. október - Fótboltafjör í Fellinu kl. 12:00 - 14:00
- Þriðjudagur 26. október - Fimleikafjör kl. 11:00 - 13:00