Jólahurðaskreytingar í Kvíslarskóla 2022
09/12/22Mikill metnaður er lagður í árlegar jólahurðaskreytingarnar í Kvíslaskóla á hverju ári. Dómnefndin átti erfitt starf fyrir höndum þetta árið en komst að því að eftirfarandi bekkir ættu fallegustu hurðirnar í ár.
- sæti - 8. ES Stofa 221
- sæti - 9. HG Stofa 202
- sæti - 8. HH Stofa 203
Verðlaunin fyrir frumlegustu skreytinguna hlaut 7. TH Stofa 208.