Skipulag öskudags
21/02/23Kennsla samkvæmt stundaskrá til 11:30.
Diskó, sprell og verðlaunaafhending fram að mat 12:30.
Pizzur hjá umsjónarkennara 12:30. Þeim nemendum sem ekki eru í mat gefst kostur á að kaupa pizzu á 600 krónur. Samanber póst sem sendur var út í síðustu viku.
Kennslu lýkur 13:15 þennan dag.
Allir hvattir til að mæta í grímubúningum í tilefni dagsins.