Kennsla hefst fimmtudaginn 16. mars
13/03/23Minnum á að kennsla hefst í Kvíslarskóla klukkan 10:10 fimmtudaginn 16.mars. Það á einnig við um nemendur í 7. bekk. Vakin er athygli á því að eingöngu verður boðið upp á rútur frá Dalnum og fara þær þaðan 9:45.