Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Fréttir eftir árum

Breytingar á gjaldskrám leik- og grunnskóla frá 1. janúar 2024

19/12/23
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvað á fundi sínum þann 6. desember s.l. að gjaldskrár leik- og grunnskóla hækki um 7,5% frá og með 1. janúar 2024. Nýjar gjaldskrár koma inn á heimasíðu Mosfellsbæjar á næstu dögum www.mos.is.
Meira ...

Jólafrí

18/12/23Jólafrí
Jólaball Kvíslarskóla er á morgun 19. desember. Jólafrí hefst 20. desember og mæta nemendur samkvæmt stundatöflu aftur 4. janúar.
Meira ...

Kvennaverkfall og vetrarfrí

19/10/23
Hér eru mikilvægar upplýsingar frá Kvíslarskóla varðandi næstu viku. Kvennaverkfall, starfsdagur og vetrarfrí.
Meira ...

Skólasetning 23. ágúst

16/08/23
Kvíslarskóli verður settur miðvikudaginn 23. ágúst.
Meira ...

Skólaslit

26/05/23
Kæru foreldrar/aðstandendur.
Meira ...

Lokaverkefni 10. bekkinga.

26/05/23
Nemendur og starfsfólk Kvíslarskóla þakkar ykkur forráðamönnum kærlega fyrir komuna á lokasýningu 10. bekkja í morgun og óskum ykkur til hamingju með börnin ykkar. Okkur þótti ánægjulegt hve margir sáu sér fært að líta við og vonum innilega að þið hafið verið ánægð með móttökurnar og það starf sem fram fer í skólanum.
Meira ...

Það er alltaf mikið um að vera í Kvíslarskóla

17/05/23Það er alltaf mikið um að vera í Kvíslarskóla
Nemendur í 10. bekkjum Kvíslarskóla hafa verið að vinna lokaverkefni í dönsku. Verkefnið er fjölbreytt og skemmtilegt.
Meira ...

Valdagar fyrir næsta skólaár

08/05/23
Nú er komið að valdögum nemenda fyrir næsta skólaár. Valið fer fram dagana 11. – 16. maí (lokar á miðnætti) og er fyrir verðandi nemendur í 8. - 10. bekkjum.
Meira ...

Gleðilega páska

31/03/23Gleðilega páska
Nemendur eru komnir í páskafrí til 11. apríl. Gleðilega páska
Meira ...

Viðurkenningar fyrir góðan árangur

30/03/23Viðurkenningar fyrir góðan árangur
Í dag afhentum við viðurkenningar fyrir góðan árangur í hinum ýmsu keppnum sem nemendur okkar hafa tekið þátt í fyrir hönd skólans að undanförnu.
Meira ...

Síða 1 af 2

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira