Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Fréttir eftir mánuðum

Dagur íslenskrar tungu í Kvíslarskóla

17/11/22Dagur íslenskrar tungu í Kvíslarskóla
Dagur íslenskrar tungu var í gær, miðvikudaginn 16. nóvember. Í Kvíslarskóla var dagurinn haldinn hátíðlegur með söng og gleði á sal.Meira ...

7. bekkirnir fengu góða gesti í heimsókn í dag

04/11/227. bekkirnir fengu góða gesti í heimsókn í dag
Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Ævar Þór Benediktsson heimsóttu 7. bekkina í dag.
Meira ...

Hrekkjavaka og hryllilega flottir nemendur

01/11/22Hrekkjavaka og hryllilega flottir nemendur
Hrekkjavakan fór vel fram í skólanum í gær og nemendur skemmtu sér vel. Ballið í Helgafellsskóla fór einnig vel fram og þar skemmtu nemendur sér mjög vel. Á myndinni má sjá vinningashafa úr hverjum árgangi sem hlutu ís í verðlaun frá Huppu ísbúð þegar hún opnar hér í Mosó.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira