Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Fréttir eftir mánuðum

Kynning á lokaverkefnum 10. bekkinga

25/05/22Kynning á lokaverkefnum 10. bekkinga
Í morgun var sýning á lokaverkefni 10. bekkinga fyrir foreldra, nemendur og starfsfólk skólans. Verkefnið fólst í því að nemendum var falið að kynna sér starf sem þau höfðu áhuga á að kynnast, helst starf sem snýr að tækni, iðn- verk- og/eða listgreinum.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira