Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Fréttir eftir mánuðum

Starfsdagur á morgun föstudaginn 23. september

22/09/22
Við minnum á að á föstudaginn 23. september er starfsdagur í öllum leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar eins og kemur fram á skóladagatölum skólanna. Af þeim sökum er engin kennsla þennan dag.
Meira ...

Skólabyrjun

20/09/22Skólabyrjun
Skólastarfið hefur farið vel af stað þrátt fyrir framkvæmdir á skólahúsnæðinu. Nemendur eru jákvæðir og starfsfólk lausnarmiðað. Byrjað var að fara í lærdómsríkar ferðir þar sem nemendur og starfsfólk höfðu tækifæri til kynnast og búa sig undir komandi vetur.
Meira ...

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira