Fréttasafn
Flipp Flopp dagarnir
14/03/23
Við erum sannarlega ánægð með nemendur okkar í Kvíslarskóla. Hér er unnið fjölbreytt, uppbyggjandi, skemmtilegt og lærdómríkt starf alla daga.
Flipp flopp dagarnir okkar slógu í gegn hjá nemendum okkar nú sem áður. Náttúrufræðikennararnir skipulögðu dagana að þessu sinni. Myndirnar sem teknar voru tala sínu máli.
Meira ...Kennsla hefst fimmtudaginn 16. mars
13/03/23Minnum á að kennsla hefst í Kvíslarskóla klukkan 10:10 fimmtudaginn 16.mars. Það á einnig við um nemendur í 7.bekk. Vakin er athygli á því að eingöngu verður boðið upp á rútur frá Dalnum og fara þær þaðan 9:45.
Meira ...Frábær árangur
07/03/23
Kvíslarskóli sigraði i undankeppni Spurningakeppni grunnskólanna 🥳 Fulltrúar skólans stóðu sig með glæsibrag 💕
Úrslitin verða í Ráðhúsi Reykjavíkur 18. apríl n.k.
Meira ...Líf og fjör á öskudag
22/02/23
Það var líf og fjör á sal Kvíslarskóla á öskudaginn. Byrjað var á fjöldasöng undir stjórn Davíðs Ólafssonar kennara.
Meira ...Skipulag öskudags
21/02/23Kennsla samkvæmt stundaskrá til 11:30. Diskó, sprell og verðlaunaafhending fram að mat 12:30. Pizzur hjá umsjónarkennara 12:30.
Meira ...Vetrarfrí
15/02/23Vetrarfrí verður í Kvíslarskóla dagana 16. og 17. febrúar.
Meðfylgjandi myndir sýna nemendur í upplýsingatækni kynna sér samsettningu tölvu.
Meira ...Frá skólastarfinu í Kvíslarskóla
06/02/23Um leið og við minnum á foreldraviðtölin miðvikudaginn 8. febrúar er rétt að segja frá skemmtilegu skólastarfi Kvíslarskóla í síðustu viku.
Meira ...Samfélagslöggur í Kvíslarskóla
23/01/23Samfélagslöggur héldu fyrirlestur um skuggahliðar samfélagsmiðla og mikilvægi þess að fara varlega á þessum miðlum. Rætt var um myndbirtingar, sakhæfisaldur og margt fleira sem tengist samfélagsmiðlum.
Meira ...Jólahurðaskreytingar í Kvíslarskóla 2022
09/12/22
Mikill metnaður er lagður í árlegar jólahurðaskreytingarnar í Kvíslaskóla á hverju ári.
Meira ...Elísabet Thoroddsen las fyrir 8. bekk
06/12/22
Rithöfundurinn Elísabet Thoroddsen las fyrir nemendur í 8. bekk Kvíslarskóla í dag. Hún er tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabókmennta.
Meira ...Síða 1 af 4