Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Fréttir eftir árum

Jólafrí

15/12/21
Jólafrí nemenda í Kvíslarskóla hefst mánudaginn 20. desember. Skólahald hefst að loknu jólafríi samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 4. janúar 2022.
Meira ...

Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir 10. bekk

16/11/21
Í dag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn í alla 10. bekkina með fyrirlesturinn sinn Verum ástfangin af lífinu.
Meira ...

Fréttir af skólastarfi Kvíslarskóla í október og nóvember

11/11/21
Nemendur og starfsmenn Kvíslarskóla hafa komið sér saman um gildi skólans en þau eru: Virðing - Ábyrgð - Þrautseigja.
Meira ...

Dagskrá í íþróttamiðstöðvunum í haustfríinu

22/10/21
Í haustfríinu verður boðið upp á skemmtilega dagskrá hjá íþróttamiðstöðvunum í Mosfellsbæ.
Meira ...

Vetrarfrí og starfsdagur

19/10/21
Það verður vetrarfrí í Kvíslarskóla 25. og 26. október og starfsdagur 27. október.
Meira ...

Foreldrafélag Kvíslarskóla

27/09/21
Stofnfundur foreldrafélags Kvíslarskóla var þriðjudaginn 21. september sl.
Meira ...

Fréttir úr skólastarfi Kvíslarskóla í september

13/09/21
Nú eru allir foreldrakynningarfundirnir afstaðnir og ef einhverjar spurningar hafa vaknað í kjölfarið þá endilega hafið samband við okkur. Við munum senda ykkur glærurnar í vikunni.
Meira ...

Bólusetningar 13. og 14. september

13/09/21
Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu bólusetur 12-15 ára börnin með seinni skammtinum á mánudaginn 13. september og þriðjudaginn 14. september í Laugardalshöllinni.
Meira ...

Skólaakstur Kvíslarskóla haustið 2021

24/08/21
Upplýsingar um skólaakstur Kvíslarskóla. Athugið að skólabílar keyra ekki eins og strætó þannig að tímasetningar geta færst til.

Meira ...

Bólusetning við Covid-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk

20/08/21
Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning síðar í haust.
Meira ...

Síða 1 af 2

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira