Fréttir eftir mánuðum
Skólaakstur Kvíslarskóla haustið 2021
24/08/21Upplýsingar um skólaakstur Kvíslarskóla. Athugið að skólabílar keyra ekki eins og strætó þannig að tímasetningar geta færst til.
Meira ...Bólusetning við Covid-19 fyrir nemendur í 7.-10. bekk
20/08/21Nú í ágúst verður boðið upp á bólusetningu gegn COVID-19 fyrir börn á aldrinum 12-15 ára. Forráðamaður sem óskar eftir bólusetningu fyrir barn sitt þarf að fylgja barni í bólusetninguna eða senda staðgengil 18 ára eða eldri með umboð. Börnum í 7. bekk sem verða 12 ára eftir 1. september býðst bólusetning síðar í haust.
Meira ...Skólasetning fer fram þriðjudaginn 24. ágúst
19/08/21Skólasetning Kvíslarskóla fer fram þriðjudaginn 24. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 25. ágúst.
Meira ...Kvíslarskóli verður til
09/08/21Þann 1. ágúst sl. var Varmárskóla skipt í tvo skóla og er Kvíslarskóli nafnið á eldri deildinni á meðan Varmárskólanafnið fylgir yngri deildinni.
Meira ...