Fréttir
Vetrarfrí og starfsdagur
19/10/22Vetrarfrí verður í næstu viku þann 24. - 25. október. 26. október verður starfsdagur og nemendur þá í leyfi.
Meira ...Starfsdagur á morgun föstudaginn 23. september
22/09/22Við minnum á að á föstudaginn 23. september er starfsdagur í öllum leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar eins og kemur fram á skóladagatölum skólanna.
Af þeim sökum er engin kennsla þennan dag.
Meira ...Skólabyrjun
20/09/22Skólastarfið hefur farið vel af stað þrátt fyrir framkvæmdir á skólahúsnæðinu. Nemendur eru jákvæðir og starfsfólk lausnarmiðað. Byrjað var að fara í lærdómsríkar ferðir þar sem nemendur og starfsfólk höfðu tækifæri til kynnast og búa sig undir komandi vetur.
Meira ...Skólasetning Kvíslarskóla fer fram mánudaginn 29. ágúst
26/08/22Skólasetningin verður að þessu sinni í Hlégarði þar sem verið er að flytja nýjar skólastofur á skólalóð Kvíslarskóla og mikil umferð verður á svæði skólans.
Meira ...Skólasetning mánudaginn 29. ágúst
12/08/22Skólasetning Kvíslarskóla fer fram mánudaginn 29. ágúst. Mæting er sem hér segir: 7. bekkur kl. 9:00, 8. og 9. bekkur kl. 10:00 og 10. bekkur kl. 11:00.
Meira ...Kynning á lokaverkefnum 10. bekkinga
25/05/22Í morgun var sýning á lokaverkefni 10. bekkinga fyrir foreldra, nemendur og starfsfólk skólans. Verkefnið fólst í því að nemendum var falið að kynna sér starf sem þau höfðu áhuga á að kynnast, helst starf sem snýr að tækni, iðn- verk- og/eða listgreinum.
Meira ...Skólapúlsinn - Niðurstöður fyrir febrúar 2022
11/04/22Foreldrakönnun grunnskóla febrúar 2022 - fjöldi þátttakenda var 118 og fjöldi svarenda 76. Svarhlutfall var 64,4%
Meira ...Kvíslarskóli bar sigur úr býtum á lokahátíð Upplestrarkeppni grunnskólanna í Mosfellsbæ
25/03/22Lokahátíð Upplestrarkeppni grunnskólanna í Mosfellsbæ fór fram í gær fimmtudaginn 24. mars við hátíðlega athöfn í Helgafellsskóla.
Meira ...Heimferðir í Mosfellsdalinn falla niður í dag
25/02/22Vegna slæms veður og færðar þá falla niður heimferðir í Mosfelldalinn í dag, föstudaginn 25. febrúar.
Meira ...Skemmtileg dagskrá í vetrarfríinu
15/02/22Það verður nóg um að vera fyrir alla hressa krakka í vetrarfríi. Wipeout braut í Lágafellslaug, borðtennis í íþróttamiðstöðinni að Varmá, ratleikur og getraun í bókasafninu o.fl.
Meira ...Síða 4 af 6