Fréttir
Röskun á skólaakstri 8. febrúar
08/02/22Gera má ráð fyrir röskun (seinkun) á skólaakstri í dag, þriðjudaginn 8. febrúar.
Meira ...Rauð veðurviðvörun á morgun 7. febrúar
06/02/22Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.
Meira ...Jólafrí
15/12/21Jólafrí nemenda í Kvíslarskóla hefst mánudaginn 20. desember. Skólahald hefst að loknu jólafríi samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 4. janúar 2022.
Meira ...Þorgrímur Þráinsson með fyrirlestur fyrir 10. bekk
16/11/21Í dag kom Þorgrímur Þráinsson rithöfundur í heimsókn í alla 10. bekkina með fyrirlesturinn sinn Verum ástfangin af lífinu.
Meira ...Fréttir af skólastarfi Kvíslarskóla í október og nóvember
11/11/21Nemendur og starfsmenn Kvíslarskóla hafa komið sér saman um gildi skólans en þau eru: Virðing - Ábyrgð - Þrautseigja.
Meira ...Dagskrá í íþróttamiðstöðvunum í haustfríinu
22/10/21Í haustfríinu verður boðið upp á skemmtilega dagskrá hjá íþróttamiðstöðvunum í Mosfellsbæ.
Meira ...Vetrarfrí og starfsdagur
19/10/21Það verður vetrarfrí í Kvíslarskóla 25. og 26. október og starfsdagur 27. október.
Meira ...Foreldrafélag Kvíslarskóla
27/09/21Stofnfundur foreldrafélags Kvíslarskóla var þriðjudaginn 21. september sl.
Meira ...Fréttir úr skólastarfi Kvíslarskóla í september
13/09/21Nú eru allir foreldrakynningarfundirnir afstaðnir og ef einhverjar spurningar hafa vaknað í kjölfarið þá endilega hafið samband við okkur. Við munum senda ykkur glærurnar í vikunni.
Meira ...Bólusetningar 13. og 14. september
13/09/21Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu bólusetur 12-15 ára börnin með seinni skammtinum á mánudaginn 13. september og þriðjudaginn 14. september í Laugardalshöllinni.
Meira ...Síða 5 af 6