Matseðill
Ávextir og grænmeti í boði alla daga.
Birt með fyrirvara um breytingar.
Skráning í mötuneyti og óskir um breytingar
Áskriftarbeiðni, uppsögn sem og aðar breytingar verða að fara gegnum skráningaferlið á Mínum síðum Mosfellsbæjar fyrir 20. hvers mánaðar. Það nægir ekki að senda skilaboð.
Áskrift flyst sjálfkrafa milli ára. Það þarf því ekki að endurnýja umsókn um mötuneytið á hverju hausti.
Fæðuóþol eða ofnæmi
Ef nemandi er með fæðuóþol eða ofnæmi verður að skila inn vottorði frá lækni þess efnis til að nemandi fái annað fæði eldað fyrir sig í skólanum.