Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Matseðill

 

Mánudagur 30. september
Gufusoðin ýsa og kartöflur

Þriðjudagur 1. október
Kjúklingasnitsel, kartöflur og sósa

Miðvikudagur 2. október
Skyr og brauð

Fimmtudagur 3. október
Ýsa í raspi, kartöflur og sósa

Föstudagur 4. október
Hakk og spagettí


Mánudagur 7. október
Fiskiklattar, kartöflur og sósa

Þriðjudagur 8. október
Lambapottréttur og kartöflumús

Miðvikudagur 9. október
Kjúklingasúpa með nachos og osti

Fimmtudagur 10. október
Nætursöltuð ýsa með kartöflum og bræddu smjöri

Föstudagur 11. október
Pasta með skinkustrimlum og brauð


Mánudagur 14. október
Fiskur í orly, kartöflur og grænmeti

Þriðjudagur 15. október
Tortilla pönnukökur með hakki, sýrðum rjóma og osti

Miðvikudagur 16. október
Foreldraviðtöl

Fimmtudagur 17. október
Gufusoðin ýsa, kartöflur og sósa

Föstudagur 18. október
Lasagna og brauðbolla


Mánudagur 21. október
Ofnbakaður fiskréttur og hrísgrjón

Þriðjudagur 22. október
Grísasnitsel, kartöflur og sósa

Miðvikudagur 23. október
Kjötsúpa og brauðbolla

Fimmtudagur 24. október
Vetrarfrí

Föstudagur 25. október
Vetrarfrí


Mánudagur 28. október
Starfsdagur

Þriðjudagur 29. október
Hakkbollur, kartöflur og sósa

Miðvikudagur 30. október
Grjónagrautur og slátur

Fimmtudagur 31. október
Fiskistangir, kartöflur og sósa


Ávextir og grænmeti í boði alla daga.

Birt með fyrirvara um breytingar.

 


Skráning í mötuneyti og óskir um breytingar

Áskriftarbeiðni, uppsögn sem og aðar breytingar verða að fara gegnum skráningaferlið á Mínum síðum Mosfellsbæjar fyrir 20. hvers mánaðar. Það nægir ekki að senda skilaboð.

Áskrift flyst sjálfkrafa milli ára. Það þarf því ekki að endurnýja umsókn um mötuneytið á hverju hausti.

Fæðuóþol eða ofnæmi

Ef nemandi er með fæðuóþol eða ofnæmi verður að skila inn vottorði frá lækni þess efnis til að nemandi fái annað fæði eldað fyrir sig í skólanum.


 

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira