Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Fréttir

Lokaverkefni 10. bekkinga.

26/05/23
Nemendur og starfsfólk Kvíslarskóla þakkar ykkur forráðamönnum kærlega fyrir komuna á lokasýningu 10. bekkja í morgun og óskum ykkur til hamingju með börnin ykkar. Okkur þótti ánægjulegt hve margir sáu sér fært að líta við og vonum innilega að þið hafið verið ánægð með móttökurnar og það starf sem fram fer í skólanum.
Meira ...

Það er alltaf mikið um að vera í Kvíslarskóla

17/05/23Það er alltaf mikið um að vera í Kvíslarskóla
Nemendur í 10. bekkjum Kvíslarskóla hafa verið að vinna lokaverkefni í dönsku. Verkefnið er fjölbreytt og skemmtilegt.
Meira ...

Valdagar fyrir næsta skólaár

08/05/23
Nú er komið að valdögum nemenda fyrir næsta skólaár. Valið fer fram dagana 11. – 16. maí (lokar á miðnætti) og er fyrir verðandi nemendur í 8. - 10. bekkjum.
Meira ...

Gleðilega páska

31/03/23Gleðilega páska
Nemendur eru komnir í páskafrí til 11. apríl. Gleðilega páska
Meira ...

Viðurkenningar fyrir góðan árangur

30/03/23Viðurkenningar fyrir góðan árangur
Í dag afhentum við viðurkenningar fyrir góðan árangur í hinum ýmsu keppnum sem nemendur okkar hafa tekið þátt í fyrir hönd skólans að undanförnu.
Meira ...

Glæsilegur árangur

29/03/23Glæsilegur árangur
Í síðustu viku fór lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk í Mosfellsbæ fram í sal okkar í Kvíslarskóla. Þær Díana Bragadóttir, Hrafnhildur Lea Karlsdóttir, Ingibjörg Guðný Guðmundsdóttir og Elín Helga Jónsdóttir sem eru nemendur okkar í 7. bekk voru fulltrúar Kvíslarskóla í keppninni í ár.
Meira ...

Flipp Flopp dagarnir

14/03/23Flipp Flopp dagarnir
Við erum sannarlega ánægð með nemendur okkar í Kvíslarskóla. Hér er unnið fjölbreytt, uppbyggjandi, skemmtilegt og lærdómríkt starf alla daga. Flipp flopp dagarnir okkar slógu í gegn hjá nemendum okkar nú sem áður. Náttúrufræðikennararnir skipulögðu dagana að þessu sinni. Myndirnar sem teknar voru tala sínu máli.
Meira ...

Kennsla hefst fimmtudaginn 16. mars

13/03/23
Minnum á að kennsla hefst í Kvíslarskóla klukkan 10:10 fimmtudaginn 16.mars. Það á einnig við um nemendur í 7.bekk. Vakin er athygli á því að eingöngu verður boðið upp á rútur frá Dalnum og fara þær þaðan 9:45.
Meira ...

Frábær árangur

07/03/23Frábær árangur
Kvíslarskóli sigraði i undankeppni Spurningakeppni grunnskólanna 🥳 Fulltrúar skólans stóðu sig með glæsibrag 💕 Úrslitin verða í Ráðhúsi Reykjavíkur 18. apríl n.k.
Meira ...

Líf og fjör á öskudag

22/02/23Líf og fjör á öskudag
Það var líf og fjör á sal Kvíslarskóla á öskudaginn. Byrjað var á fjöldasöng undir stjórn Davíðs Ólafssonar kennara.
Meira ...

Síða 2 af 6

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira