Kvíslarskóli
  • Virðing - 
  • Þrautseigja - 
  • Ábyrgð

Fréttir

Frá skólastarfinu í Kvíslarskóla

06/02/23
Um leið og við minnum á foreldraviðtölin miðvikudaginn 8. febrúar er rétt að segja frá skemmtilegu skólastarfi Kvíslarskóla í síðustu viku.
Meira ...

Samfélagslöggur í Kvíslarskóla

23/01/23
Samfélagslöggur héldu fyrirlestur um skuggahliðar samfélagsmiðla og mikilvægi þess að fara varlega á þessum miðlum. Rætt var um myndbirtingar, sakhæfisaldur og margt fleira sem tengist samfélagsmiðlum.
Meira ...

Jólahurðaskreytingar í Kvíslarskóla 2022

09/12/22Jólahurðaskreytingar í Kvíslarskóla 2022
Mikill metnaður er lagður í árlegar jólahurðaskreytingarnar í Kvíslaskóla á hverju ári.Meira ...

Elísabet Thoroddsen las fyrir 8. bekk

06/12/22Elísabet Thoroddsen las fyrir 8. bekk
Rithöfundurinn Elísabet Thoroddsen las fyrir nemendur í 8. bekk Kvíslarskóla í dag. Hún er tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki barna- og unglingabókmennta.


Meira ...

Dagur íslenskrar tungu í Kvíslarskóla

17/11/22Dagur íslenskrar tungu í Kvíslarskóla
Dagur íslenskrar tungu var í gær, miðvikudaginn 16. nóvember. Í Kvíslarskóla var dagurinn haldinn hátíðlegur með söng og gleði á sal.Meira ...

7. bekkirnir fengu góða gesti í heimsókn í dag

04/11/227. bekkirnir fengu góða gesti í heimsókn í dag
Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Ævar Þór Benediktsson heimsóttu 7. bekkina í dag.
Meira ...

Hrekkjavaka og hryllilega flottir nemendur

01/11/22Hrekkjavaka og hryllilega flottir nemendur
Hrekkjavakan fór vel fram í skólanum í gær og nemendur skemmtu sér vel. Ballið í Helgafellsskóla fór einnig vel fram og þar skemmtu nemendur sér mjög vel. Á myndinni má sjá vinningashafa úr hverjum árgangi sem hlutu ís í verðlaun frá Huppu ísbúð þegar hún opnar hér í Mosó.
Meira ...

Vetrarfrí og starfsdagur

19/10/22Vetrarfrí og starfsdagur
Vetrarfrí verður í næstu viku þann 24. - 25. október. 26. október verður starfsdagur og nemendur þá í leyfi.

Meira ...

Starfsdagur á morgun föstudaginn 23. september

22/09/22
Við minnum á að á föstudaginn 23. september er starfsdagur í öllum leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar eins og kemur fram á skóladagatölum skólanna. Af þeim sökum er engin kennsla þennan dag.
Meira ...

Skólabyrjun

20/09/22Skólabyrjun
Skólastarfið hefur farið vel af stað þrátt fyrir framkvæmdir á skólahúsnæðinu. Nemendur eru jákvæðir og starfsfólk lausnarmiðað. Byrjað var að fara í lærdómsríkar ferðir þar sem nemendur og starfsfólk höfðu tækifæri til kynnast og búa sig undir komandi vetur.
Meira ...

Síða 3 af 6

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira